SAGA Eign kerfið

SAGA Eign er hugbúnaður fyrir sölu- og leigu- aðila til að halda á faglegan hátt utanum vinnu sína.
SAGA Eign er með tengingar við fasteingnavefi svo sem mbl.is, visir.is og eign.is, nokkura erlendra vefa auk Facebook.

SAGA Eign
SAGA Eign er bakvinnslukerfið, SAGA er kerfið sem heldur utan um Fasteignir, um viðskiptavini og heldur utan um öll skjöl og önnur viðskipti.
Sölumaður getur sent eignir til mismunandi fasteignavefja, á Facebook og haldið utanum samskipti við áhugasaman viðskiptavini.
SAGA Eign heldur utan um tilboð, sölusamning, leigusamning og önnur nauðsinleg skjöl. Hægt er að reikna út lán, bæði ný og eldri lán.
Sölustjórinn getur stofnað nýja sölumenn og fylgst með eignum á skrá og hvernig gengur að selja.
Eigandi stofunnar getur skrifað út skýrslur til að fylgjast með rekstrinum.
Þegar er um að ræða stærri fyrirtæki þá er hægt að stofna nýjar söluskrifstofur og stjórna rekstri þeirra.

- Stjórna rekstri fasteignasölunnar
- Upplýsingar um Sölumenn
- Upplýsingar um Fasteignir
- Upplýsingar um Viðskiptavini
- Lánareiknir
- Skjalageymsla
- Miðstöð til að halda utan um sendir á fasteignavefi
- SAGA Transport, fullkomið kerfi til að halda utanum sendir á vefi og Facebook
- Rauntímauppfærsla á alla fasteignavefi
- Leitarvél til að fylgjast með eigin eignum (Darkpool)
- CRM kerfi til að halda utanum viðskiptavini (SugarCRM)
- Tölvupóstsamskipti (styður Horde mail, GMail, Ms-Exchange)
- Stuðningur við nokkur erlend tungumál og marga gjaldmiðla